Grunnlýsing skuldabréfa OR

31. júl 2020

on_7687_borhola-mosi-1100x733.jpg

Orkuveita Reykjavíkur (OR) hefur birt grunnlýsingu skuldabréfa og víxla án eigendaábyrgðar, dagsett 31. júlí 2020.

Hægt er að nálgast grunnlýsinguna hér að neðan, á heimasíðu OR sem og í höfuðstöðvum Orkuveitunnar að Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík.

Grunnlýsing Orkuveitu Reykjavíkur dags. 31.07.2020