Ljós- og kvikmyndatökur

Ljósmynda- og kvikmyndatökur á jörðum Orkuveitu Reykjavíkur í atvinnuskyni eru háðar samþykki.

Orkuveitu Reykjavíkur er falin mikil ábyrgð á þeim auðlindum sem hún nýtir. Ábyrgðin felst í því að vinna eftir hugmyndafræði sjálfbærrar þróunar og því að tryggja sjálfbæra nýtingu, það er að komandi kynslóðir búi við sömu tækifæri og núlifandi kynslóðir til að nýta auðlindirnar og að unnt sé að staðfesta að þannig sé að verki staðið.

Vinsamlegast skráðu þig inn hér að neðan ef þú óskar eftir að taka ljósmyndir eða kvikmynda á jörðum OR.

Leyfisumsókn fyrir kvikmynda- og ljósmyndatökur í atvinnuskyni