Morgunverðarfundur

Græn skuldabréf - alþjóðlegir straumar

Morgunverðarfundur OR, Viðskiptafræðideildar HÍ og IcelandSIF um útgáfu grænna skuldabréfa mánudaginn 27. janúar kl. 8-10.

Búið er að loka fyrir skráningu þar sem húsfyllir er. Hægt verður að fylgjast með streymi frá fundinum hér og á Facebook síðu Orkuveitu Reykjavíkur.

Dr. Ahmad A. Rahnema, er einn fremsti sérfræðingur heims á sviði fjármögnunar fyrirtækja og prófessor við alþjóðlega viðskiptaháskólann IESE í Barcelona. Hann verður aðalfyrirlesari á fundinum.

self.header_image.title

Tölfræði

Lykiltölur fjármála og mannauðs hjá Orkuveitu Reykjavíkur.

Fréttir

Fréttir frá starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur, Veitna, Gagnaveitu Reykjavíkur og Orku náttúrunnar

Dótturfélög

Þrjú dótturfélög eru ásjóna starfsemi OR gagnvart viðskiptavinum og landsmönnum öllum.