Carbfix verðlaunað

Carbfix hlaut í nótt hin alþjóðlegu Keeling Curve verðlaun fyrir aðferð sína við kolefnisförgun.

Verðlaunin eru veitt árlega brautryðjendum sem hafa náð eftirtektarverðum árangri í aðgerðum í þágu loftslagsmála.

Edda Sif Aradóttir Carbfix2w.jpg

Tölfræði

Lykiltölur fjármála og mannauðs hjá Orkuveitu Reykjavíkur.

Flýtileiðir

Fréttir og upplýsingar frá starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfélaga

Dótturfélög

Þrjú dótturfélög eru ásjóna starfsemi OR gagnvart viðskiptavinum og landsmönnum öllum.