Hvað gerir 100 ára frumkvöðull næst?

Ársfundur OR verður sendur út í beinni útsendingu frá Jarðhitasýningunni á Hellisheiði miðvikudaginn 14.apríl klukkan 14:00. Þar verður horft svolítið til framtíðar og því velt upp hvernig frumkvöðlastarf OR síðustu 100 ára nýtist við áskoranir framtíðarinnar.

Ársfundur OR 2021

Tölfræði

Lykiltölur fjármála og mannauðs hjá Orkuveitu Reykjavíkur.

Flýtileiðir

Fréttir og upplýsingar frá starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfélaga

Dótturfélög

Fjögur dótturfélög eru ásjóna starfsemi OR gagnvart viðskiptavinum og landsmönnum öllum.