Nýtt lofthreinsiver Climeworks á Hellisheiði, í samstarfi við Carbfix og Orku náttúrunnar, mun tífalda núverandi afköst föngunar og förgunar á koldíoxíði (CO2) úr andrúmslofti á svæðinu.
Lykiltölur fjármála og mannauðs hjá Orkuveitu Reykjavíkur.
Fréttir og upplýsingar frá starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfélaga
Fjögur dótturfélög eru ásjóna starfsemi OR gagnvart viðskiptavinum og landsmönnum öllum.