Framtíðin er að byrja

Í Framtíðinni fær Bergur Ebbi til sín fjölda sérfræðinga úr öllum áttum til að kryfja það hvaða áskoranir blasa við okkur. Orkuveita Reykjavíkur horfir 100 ár fram í tímann og vill deila þeirri þekkingu og reynslu sem í samstæðunni býr til þess að takast á við verkefni framtíðarinnar.

framtid.png

Tölfræði

Lykiltölur fjármála og mannauðs hjá Orkuveitu Reykjavíkur.

Flýtileiðir

Fréttir og upplýsingar frá starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfélaga

Dótturfélög

Fjögur dótturfélög eru ásjóna starfsemi OR gagnvart viðskiptavinum og landsmönnum öllum.