Endurbygging á Bæjarhálsi

Útboð vegna endurbyggingar eins af húsum OR við Bæjarháls er nú hafið

OR hefur kappkostað að miðla upplýsingum til almennings um framgang verksins og í eðlilegu árferði hefði verið boðað til blaðamannafundar. Vegna kórónuveirufaraldursins var útbúið sérstakt kynningarmyndband þar sem farið er yfir stöðuna og skrefin fram undan.

OR NHV suðaustur

Tölfræði

Lykiltölur fjármála og mannauðs hjá Orkuveitu Reykjavíkur.

Flýtileiðir

Fréttir og upplýsingar frá starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfélaga

Dótturfélög

Fjögur dótturfélög eru ásjóna starfsemi OR gagnvart viðskiptavinum og landsmönnum öllum.