Ársskýrsla OR 2020

Í ársskýrslunni er með skipulegum og gegnsæjum hætti gerð grein fyrir umhverfisþáttum starfseminnar árið 2020, loftslagsáhrifum, samfélagsþáttum, stjórnháttum og fjármálum.

Tölfræði

Lykiltölur fjármála og mannauðs hjá Orkuveitu Reykjavíkur.

Flýtileiðir

Fréttir og upplýsingar frá starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfélaga

Dótturfélög

Fjögur dótturfélög eru ásjóna starfsemi OR gagnvart viðskiptavinum og landsmönnum öllum.