Hátt í hundrað milljónir til vísindarannsókna

Fyrsta úthlutun úr Vísindasjóði OR, VOR, fór fram í húsakynnum Orkuveitu Reykjavíkur í gær. Hátt í hundrað milljónum var úthlutað til 17 verkefna. Brynhildur Davíðsdóttir formaður stjórnar OR sagði við þetta tilefni að OR samstæðan reiði sig mikið á vísinda- og rannsóknarstörf sem fram fari utan fyrirtækisins sem og uppeldi háskólanna á vísindafólki framtíðarinnar

Hér má sjá styrkþega eða fulltrúa þeirra ásamt stjórn sjóðsins. © Einar Örn Jónsson

Tölfræði

Lykiltölur fjármála og mannauðs hjá Orkuveitu Reykjavíkur.

Flýtileiðir

Fréttir og upplýsingar frá starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfélaga

Dótturfélög

Fjögur dótturfélög eru ásjóna starfsemi OR gagnvart viðskiptavinum og landsmönnum öllum.