Hvað er CarbFix?

CarbFix verkefnið er rannsóknar- og þróunarverkefni sem hlotið hefur mikla alþjóðlega athygli vegna vísbendinga sem það gefur um ráð við loftslagsvandanum. Þú getur fundið ýmislegt um verkefnið hér á vefnum.

Frétt um nýjustu niðurstöður | Upplýsingasíða á íslensku | Vefur verkefnisins á ensku

Dótturfélög Orkuveitu Reykjavíkur

Þrjú dótturfélög eru ásjóna starfsemi OR gagnvart viðskiptavinum og landsmönnum öllum.