Sanngjörn innkaup

Meginregla OR og dótturfyrirtækja við innkaup á vöru, verklegum framkvæmdum eða þjónustu er að beita opnum útboðum og að taka hagstæðasta tilboði.

Við teljum það hluta af okkar samfélagsábyrgð að gera sanngjarnar kröfur til verktaka og birgja um að þeir séu ábyrgir. Við gerum öryggiskröfur, umhverfiskröfur og fjárhagskröfur til þeirra.

Nú eru mörg útboð auglýst og við vonumst eftir góðri þátttöku í þeim.

Dótturfélög Orkuveitu Reykjavíkur

Þrjú dótturfélög eru ásjóna starfsemi OR gagnvart viðskiptavinum og landsmönnum öllum.

Hitaveita, vatnsveita, rafveita og fráveita

Nýjustu fréttir