Vísindadagur - Skráning

Vísindadagur OR samstæðunnar fer fram í Hörpu, miðvikudaginn 14. mars 2018. Allir velkomnir! Nánar um Vísindadaginn hér í Facebook viðburði .

Vinsamlegast staðfestu komu þína með því að fylla inn í reitina hér að neðan. Boðið verður upp á morgunverð, kaffi og hádegismat.

Dagskrá

08:30

Morgunverður 

09:00

Vísindi borga sigBjarni Bjarnason

09:25

Ég er hér! Launamunur kynja er tímaskekkjaSólrún Kristjánsdóttir

09:40

Hendum ekki heita vatninu, fleiri ylstrendurGuðmundur Óli Gunnarsson

09:55

Ef ljósastaurarnir gætu talað - snjöll götulýsingSvanborg Hilmarsdóttir

10:10

Snjallara samfélag með ljósleiðara og 5GErling Freyr Guðmundsson

10:30

Kaffihlé 

10:45

Reynsla OR af rekstri rafbílaMagnús Einarsson

11:00

Hvort talar maður um að opna hringinn eða að loka honum?Áslaug Thelma Einarsdóttir

11:15

Er nóg af djúsi fyrir alla rafbílana?Kristján E. Eyjólfsson

11:35

Eru ekki allir Ligeglad og lesa sjálfir af mælunum?Skúli Skúlason/Sigrún Viktorsdóttir

12:00

Hádegishlé 

12:50

Heitt viðhorf túrista til jarðvarmaHeiða Aðalsteinsdóttir

13:05

Það er on með ON og loftslagsmarkmiðMarta Rós Karlsdóttir

13:20

Hver er kolefnisskóstærð Veitna?Tómas Hansson

13:35

Umhverfisvæn og græn við veitumannvirkiSigríður Garðarsdóttir

13:50

Örstutt um örplast í fráveituÍris Þórarinsdóttir

14:05

Kaffihlé 

14:20

Örstutt um örplast í neysluvatniBergur Sigfússon

14:35

Er vatn + vernd = vatnsvernd?Hlín Benediktsdóttir og Hólmfríður Sigurðardóttir

14:50

Niður með jarðhitavatniðIngvi Gunnarsson

15:10

Hlustaðu á Hengilinn!  Saga af stormasömu sambandiGunnar Gunnarsson

15:25

Hvar eru stelpurnar?Ásdís Eir Símonardóttir og stelpurnar
15:45Dagskrárlok 

 

Skráning