VEV-2017-26 MÆLASKIPTI Á SÖLUMÆLUM Í HEITU OG KÖLDU VATNI Á VEITUSVÆÐI VEITNA

Í samningsverkinu fellst í að skipta út um 24.659 rennslismælum hitaveitu og kaldavatnsveitu hjá
viðskiptavinum verkkaupa. Verktaki skal taka núverandi mælitæki niður og setja upp nýtt mælitæki
þess í stað, skv. verklýsingu í kafla 2.4. Verkkaupi leggur til mæla ásamt ýmsu því sem til verksins þarf.

Útboðsverkefninu er nánar lýst í útboðsgögnum „VEV-2017-26 Mælaskipti á sölumælum í heitu og köldu vatni“

Tilboð verða opnuð hjá Veitum ohf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, fimmtudaginn 25.01.2018 kl. 13:00