VEV-2017-23 HEIMLAGNIR VEITUKERFA

Verkið felst í að grafa fyrir og sanda skurði, leggja veitulagnir í heitu vatni, köldu vatni og rafmagni auk idráttarpípu fjarskiptastrengja fyrir Gagnaveitu Reykjavíkur og Mílu í nýbyggingar á veitusvæði Verkkaupa, fyrir tilfallandi verkefni á veitusvæði Veitna.

Útboðsverkefninu er nánar lýst í útboðsgögnum „VEV-2017-23 Heimlagnir veitukerfa“

Tilboð verða opnuð hjá Veitum ohf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, fimmtudaginn 25.01.2018  kl. 11:00