Útboð

Útboð

Útboð á vörum, þjónustu og verkum eru framkvæmd í samræmi við innkaupastefnu Orkuveitunnar og ákvarðanir Innkauparáðs. Útboðsgögn hér á vefnum eru vistuð á .pdf-sniði í .zip-skrám. Ef þú átt í vandræðum með að sækja .zip-skrár þá er hægt að nálgast búnað, ýmist ókeypis eða gegn gjaldi, víðsvegar á vefnum.

 

Virk útboð

Hér er listi yfir þau útboð sem eru virk í augnablikinu hjá OR og dótturfélögum.

Samanburður tilboða

Hér má nálgast samanburð á tilboðum vegna síðustu útboða hjá Orkuveitunni.

Orka náttúrunnar ONIK-2016-20 Hringrásardælur
Veitur VEV-2016-15 Skorradalsveita endurnýjun stofnæða og heimæða hitaveitu
Veitur VEV-2016-14 Reynisvatnsheiði afmörkun geymslusvæðis
Veitur VEV-2016-13 Hraunteigur endurnýjun kalt vatn Reykjavegur Reykjavegur að Gullteig
Veitur VEV-2016-12 Engjavegur endurnýjun veitulagna Reykjavegur - Laugardalshöll
Veitur VEV-2016-11 Hlíðarendi 2016 fráveita og kalt vatn
Veitur VEV-2016-10 Brúnavegur - Endurnýjun veitulagna Dalbraut - Kleifarvegur
Veitur VEV-2016-08 Lokahús vatnsveitu Miklubraut - Kringlumýrarbraut
Veitur VEV-2016-07 Endurnýjun veitukerfa og gönguleiða 1 áf. 2016 Gnoðarvogur - Norðurbrún
Orka náttúrunnar ONVK-2016-11 Skiljuvatnslögn á Skarðsmýrarfjalli.
Orka náttúrunnar ONIK-2016-01 Vélaspennir 10 MVA - 6,6/19 kV
Orka náttúrunnar ONRS-2016-01 Þjónusta iðnaðarmanna
Orka náttúrunnar ONVK-2016-04 Borun vinnsluholu á Hellisheiði
Orka náttúrunnar ONVK-2016-03 Gerð borplans fyrir vinnsluholu HE-59 á Hellisheiði
Orkuveita Reykjavíkur GRK-2015-02B Plastpípur og fjölpípur
Orka náttúrunnar ONVK-2015-06 Borun eftirlitsholu KH-50 og hreinsun KH-11
Orkuveita Reykjavíkur ORV-2015-18B Endurnýjun hitaveitulagna Kaldárholti
Orkuveita Reykjavíkur ORV-2015-19 Snorrabraut - Jarðvinna raf- og vatnsveitu
Orkuveita Reykjavíkur ORV-2015-17 Raforkukaup fyrir OR
Orkuveita Reykjavíkur ORV-2015-16 Hvanneyri og Deildartunga, aðveita hitaveitu og vatnsveitu
Gagnaveita Reykjavíkur GRV-2015-15 Ljósleiðarablástur og tengingar FTTH Salir
Orkuveita Reykjavíkur ORK-2015-10 Pre-insulated steel pipes and flexible pipes
Gagnaveita Reykjavíkur GRV-2015-14 Jarðvinna og lagnakerfi, FTTH Smárar
Gagnaveita Reykjavíkur GRV-2015-13 Jarðvinna og lagnakerfi FTTH Ásland 2.áfangi
Gagnaveita Reykjavíkur GRV-2015-12 Jarðvinna og lagnakerfi FTTH Grundir,Tún,Hólmar og Lundur
Gagnaveita Reykjavíkur GRV-2015-11 Ljósleiðarablástur og tengingar FTTH Lindir 1. áfangi
Gagnaveita Reykjavíkur GRV-2015-10 Ljósleiðarablástur og tengingar FTTH Garðatorg
Gagnaveita Reykjavíkur GRV-2015-09 Ljósleiðarablástur og tengingar, FTTH Hvörf 1.áfangi
Gagnaveita Reykjavíkur GRV-2015-07 Ljósleiðarablástur og tengingar FTTH Vellir 2. áf.
Gagnaveita Reykjavíkur GRV-2015-06 Ljósleiðarablástur og tengingar FTTH Grundarhverfi
Gagnaveita Reykjavíkur GRV-2015-05 Jarðvinna og lagnakerfi FTTH Hvörf
Gagnaveita Reykjavíkur GRV-2015-04 Jarðvinna og lagnakerfi FTTH Lindir
Gagnaveita Reykjavíkur GRV-2015-03 Jarðvinna og lagnakerfi FTTH Garðatorg
Gagnaveita Reykjavíkur GRV-2015-02 Jarðvinna og lagnakerfi FTTH Vellir 2. áfangi
Gagnaveita Reykjavíkur GRV-2015-01 Jarðvinna og lagnakerfi FTTH Grundarhverfi
Orkuveita Reykjavíkur ORV-2015-12 Borgartún endurnýjun fráveitu
Orka náttúrunnar ONVK-2015-04 Borplan fyrir vinnsluholu á Nesjavöllum
Orka náttúrunnar ONV-2015-02 Endurnýjun klæðninga á Nesjavöllum
Orka náttúrunnar ONV-2015-01 Hverahlíðarlögn; Eftirlitsmaður öryggismála
Orkuveita Reykjavíkur ORV-2015-07 Endurnýjun gönguleiða og veitukerfa 1. áf. Seljahverfi
Orkuveita Reykjavíkur ORV-2015-02 Friggjarbrunnur: ný dælu- og dreifistöð
Orkuveita Reykjavíkur GRK-2015-02 Plastpípur
Orkuveita Reykjavíkur ORV-2015-10 Endurnýjun hitaveitulagna Reykjaæð við Sprengisand
Gagnaveita Reykjavíkur Jarðvinna og lagnakerfi FTTH Salir GRV-2015-08
Orkuveita Reykjavíkur Endurnýjun stofnlagna hitaveitu, fæðing frá Stekkjarbakka að Arnarbakka ORV-2015-09
Orkuveita Reykjavíkur Endurnýjun stofnlagna hitaveitu við Garðaskóla ORV-2015-11

Innkaupastefna

[Stefna yfirfarin og samþykkt á stjórnarfundi 26.02.2018]

Það er stefna Orkuveitu Reykjavíkur að:

  • beita opnum útboðum við kaup á vörum, þjónustu og verkframkvæmdum og að hagstæðasta tilboði sé tekið. Að öðrum kosti skal beita lokuðum útboðum, verðfyrirspurnum meðal sem flestra eða beinum samningum eða innkaupum
  • innkaupareglur og innkaupaaðferðir séu skýrar og gegnsæjar
  • gæta jafnræðis, gagnsæis og hagkvæmni við öll innkaup
  • við innkaup og rekstur samninga skuli taka sérstakt tillit til gæða-, heilbrigðis-, mannréttinda-, umhverfis-, upplýsingaöryggis- og öryggissjónarmiða

Ábyrgð á innkaupum eru á hendi viðkomandi framkvæmdastjóra eða forstjóra.

Hvorki starfsmenn né stjórnarmenn geta átt aðild að ákvörðunum um innkaup er varða aðila sem þeir eru í hagsmunatengslum við. Við mat á hæfi skal miða við stjórnsýslulög.

Starfsmönnum er óheimilt að þiggja boðsferðir sem tengjast viðskiptum við OR nema með sérstakri heimild forstjóra.

Innkaupastefnan byggir á gildum og heildarstefnu OR og er sett fram til samræmis við eigendastefnu fyrirtækisins.