Orkuveita Reykjavíkur er á meðal stærstu fyrirtækja landsins og frammistaða OR og dótturfélaga í umhverfismálum skiptir því máli.
Starfsemi samstæðu OR er vottuð samkvæmt alþjóðlega ISO 14001 umhverfisstjórnunarstaðlinum.
Umhverfis- og auðlindastefna Orkuveitu Reykjavíkur