Öskjuhlíð

Í Öskjuhlíð er net hjóla- og göngustíga og þá hefur skógrækt verið sinnt af kappi, en þar hafa tæplega 200.000 tré verið gróðursett. Þar eru einnig merkilegar jarðfræðilegar og sögulegar minjar. Veitinga- og útsýnisstaðurinn Perlan er samgróinn ímynd borgarinnar. Hitaveitutankarnir voru reistir árið 1940 gegndu lykilhlutverki í að miðla heitu vatni til Reykvíkinga.

Perlan