Vísindadagur 2017

Vísindadagur 2017

Nauthóll | Þriðjudaginn 14. mars 2017 kl. 9:00 -16:00 

Hinn árlegi Vísindadagur OR samstæðunnar fór fram á Pí daginn 14. mars á Nauthóli. Kynnt voru áhugaverð rannsóknarverkefni sem unnin eru af starfsfólki Orkuveitunnar, Veitna, ON, GR eða samstarfsaðilum.

Þemu Vísindadagsins í ár voru þrjú; Það sem enginn sér, Framtíðin og 2°C. Erindin snérust meðal annars um:

  • loftslagsmál og heilsu
  • kolefnisspor og orkuskipti í samgöngum
  • bætta auðlindanýtingu
  • vatns- og fráveitu
  • snjalla framtíð

 

Dagskrá

 ErindiFyrirlesariÞema
8:30Morgunmatur og fólk boðið velkomið  
9:00Fundur setturHildigunnur Thorsteinsson 
9:05Náum við 2°? Skýrsla Hagfræðistofnunnar um Ísland og lofslagsmálBrynhildur Davíðsdóttir2°C
9:25Gas í grjót - tröllasaga af HeiðinniEdda Sif Aradóttir2°C
9:40Loftslagsmarkmið OR - hvernig við unnum þau og fylgjumst með þeimHólmfríður Sigurðardóttir2°C
10:00Fjölnýting á HellisheiðiBergur Sigfússon2°C
10:10LED-væðing götulýsingarJón Sigurðsson2°C
10:20Hækkuð sjávarstaða á höfuðborgarsvæðinu - áhrif og aðgerðirVSÓ Auður Magnúsdóttir2°C
10:40Kaffi  
11:00Snjallmælar - hvað er framundan?Jakob S. FriðrikssonFramtíðin
11:15Orkuskipti í samgöngum - Hringinn á rafbílBjarni Már Júlíusson2°C og framtíðin
11:30Appvæðing ON - RafbílarÞorvaldur ÁrnasonFramtíðin
11:45Ljósleiðarinn og snjöll framtíðErling F. GuðmundssonFramtíðin
12:00Snjallvæðing ljósleiðaransMaría Rán RagnarsdóttirFramtíðin
12:10Hádegismatur  
13:00Dagar í lífi þjóðar - EM og kalda vatniðEiríkur HjálmarssonÞað sem enginn sér
13:10Vatnsvinnsla og vatnsvernd í Heiðmörk og Vatnsendakrika Bjarni Reyr KristjánssonÞað sem enginn sér
13:25Tíu góð ráð um blágrænar ofanvatnslausnirHeiða AðalsteinsdóttirÞað sem enginn sér
13:40Áhrif gönguskíða á vatnsverndSunna Mjöll SverrisdóttirÞað sem enginn sér
13:55Hreinsun og meðhöndlun á örplasti úr skólpiHlöðver Stefán Þorgeirsson (Efla)Það sem enginn sér
14:10Forvarnir í Veitukerfinu – Hvernig nálgumst við viðskiptavin?Rósa Hrund Krisjánsdóttir (Hvíta húsið)Það sem enginn sér
14:25Hveragerði - auðlind og dælaÓskar Pétur Einarsson (Verkís)Það sem enginn sér
14:40Kaffihlé  
15:00Verkefnið Hellisheiði - Áskoranir í rekstri - FjalliðHildigunnur ThorsteinssonÞað sem enginn sér
15:25Djúpborun á ReykjanesiGuðmundur Ómar Friðleifsson (HS orka)Framtíðin
15:45Allt er þá þrennt er - djúpborun á HengilssvæðinuEdda Sif AradóttirFramtíðin
15:55LokHildigunnur Thorsteinsson