Vísindadagur 2017

Nauthóll | Þriðjudaginn 14. mars 2017 kl. 9:00 -16:00 

Hinn árlegi Vísindadagur OR samstæðunnar fór fram á Pí daginn 14. mars á Nauthóli. Kynnt voru áhugaverð rannsóknarverkefni sem unnin eru af starfsfólki Orkuveitunnar, Veitna, ON, GR eða samstarfsaðilum.

Þemu Vísindadagsins í ár voru þrjú; Það sem enginn sér, Framtíðin og 2°C. Erindin snérust meðal annars um:

  • loftslagsmál og heilsu
  • kolefnisspor og orkuskipti í samgöngum
  • bætta auðlindanýtingu
  • vatns- og fráveitu
  • snjalla framtíð

 

Dagskrá

Erindi - UpptökurFyrirlesariGlærur
Náum við 2°? Skýrsla Hagfræðistofnunnar um Ísland og lofslagsmálBrynhildur DavíðsdóttirPDF iconBrynhildur Davíðsdóttir
Gas í grjót - tröllasaga af HeiðinniEdda Sif Pind AradóttirPDF iconEdda Sif Pind Aradóttir
Loftslagsmarkmið OR - hvernig við unnum þau og fylgjumst með þeimHólmfríður SigurðardóttirPDF iconHólmfríður Sigurðardóttir
Fjölnýting á HellisheiðiBergur SigfússonPDF iconBergur Sigfússon
LED-væðing götulýsingarJón SigurðssonPDF iconJón Sigurðsson
Hækkuð sjávarstaða á höfuðborgarsvæðinu - áhrif og aðgerðirAuður Magnúsdóttir (VSÓ)PDF iconAuður Magnúsdóttir
Snjallmælar - hvað er framundan?Jakob S. FriðrikssonPDF iconJakob Friðriksson
Orkuskipti í samgöngum - Hringinn á rafbílBjarni Már JúlíussonPDF iconBjarni Már Júlíusson
Appvæðing ON - RafbílarÞorvaldur ÁrnasonPDF iconÞorvaldur Árnason
Ljósleiðarinn og snjöll framtíðErling F. GuðmundssonPDF iconErling Guðmundsson
Snjallvæðing ljósleiðaransMaría Rán Ragnarsdóttir 
Dagar í lífi þjóðar - EM og kalda vatniðEiríkur HjálmarssonPDF iconEiríkur Hjálmarsson
Vatnsvinnsla og vatnsvernd í Heiðmörk og Vatnsendakrika Bjarni Reyr Kristjánsson 
Tíu góð ráð um blágrænar ofanvatnslausnirHeiða AðalsteinsdóttirPDF iconHeiða Aðalsteinsdóttir
Áhrif gönguskíða á vatnsverndSunna Mjöll SverrisdóttirPDF iconSunna Mjöll Sverrisdóttir
Hreinsun og meðhöndlun á örplasti úr skólpiHlöðver Stefán Þorgeirsson (Efla)PDF iconHlöðver Stefán Þorgeirsson
Forvarnir í veitukerfinu – Hvernig nálgumst við viðskiptavini?Rósa Hrund Kristjánsdóttir (Hvíta húsið) 
Hveragerði - auðlind og dælaÓskar Pétur Einarsson (Verkís)PDF iconÓskar Pétur Einarsson
Verkefnið Hellisheiði - Áskoranir í rekstri - FjalliðHildigunnur ThorsteinssonPDF iconHildigunnur Thorsteinsson
Djúpborun á ReykjanesiGuðmundur Ómar Friðleifsson (HS orka) 
Allt er þá þrennt er - djúpborun á HengilssvæðinuEdda Sif Pind AradóttirPDF iconEdda Sif Pind Aradóttir