Vísindadagur 2015

Vísindadagur OR 2015 var haldinn 20. mars 2015. Hér sést dagskráin og erindin sem flutt voru.

HefstErindiFyrirlesari
09:00Sólmyrkvi og morgunkaffi á þaki OrkuveituhússinsGretar Ívarsson
10:00PDF iconSvo taka náttúrleg ferli við - Stiklað á stóru í sögu CarbFix og SúlfixEdda Sif Aradóttir
10:30PDF iconStaða brennisteinsmálaBjarni Már Júlíusson
10:50PDF iconDreifing og þynning brennisteinsvetnis frá HellisheiðarvirkjunEinar Sveinbjörnsson
11:10PDF iconHvað má afhendingaröryggið kosta? – Hvenær þarf að auka heitavatnsframleiðslu OR?Tómas Hansson
11:30PDF iconVöktun á neysluvatni vegna eldgoss í HoluhrauniBjarni Reyr Kristjánsson
11:50PDF iconDetermination of groundwater flow by environmental tracers in SW IcelandVaiva Cypaite
12:10Léttur hádegisverður 
12:50falseHrafnkell Á Proppé
13:10PDF iconMagngreining fíkniefna og lyfja í frárennslisvatniArndís Sue Ching Löve
13:30PDF iconFrumorkunýting og kolefnisfótspor HellisheiðarvirkjunarMarta Rós Karlsdóttir
14:00
Sæmundur Guðlaugsson
14:20Kaffihlé 
14:40PDF iconJarðfræðikortlagning á Gráuhnúkasvæði. Sigdalurinn milli Reykjafells og Litla Meitils - tengist hann jarðhitakerfinu?Björn S. Harðarson
15:00falseAnette K. Mortensen
15:20PDF iconVistheimt við jarðgufuvirkjanirMagnea Magnúsdóttir
15:40PDF iconFegurð jarðhitasvæða og ákvarðanir í umhverfismálumGuðbjörg R. Jóhannesdóttir

 

Einnig verða eftirfarandi verkefni kynnt í formi veggspjalda eða myndbanda:

FormVerkefniHöfundur
MyndbandLagning jarðstrengs við RauðhólaIngvar Jón Ingvarsson
MyndbandGreining á ásýnd HverahlíðarvirkjunarÞórður Ásmundsson
VeggspjaldCarbfix -Niðurstöður efnavöktunar á bindingu koldíoxíðs í bergi á HellisheiðiSandra Ó. Snæbjörnsdóttir
VeggspjaldCorrosion behavior of materials in H2S abatementSölvi Már Hjaltason
VeggspjaldAn experimental study of basaltic glass-H2O-CO2 interaction with a high pressure column flow reactorIwona Galeczka
VeggspjaldRangar tengingar fráveitu í FossvogiKristín Lóa
VeggspjaldSamrekstur hitaveitu og vatnsveituGuðmundur Óli Gunnarsson