Vísindadagur 2014

Vísindadagur Orkuveitu Reykjavíkur og Orku Náttúrunnar árið 2014 var haldinn föstudaginn 14. mars. Kynnt voru áhugaverð rannsóknar­verkefni sem unnin eru í samvinnu við Orkuveituna og Orku náttúrunnar.

 

 

Hér má nálgast nokkrar af þeim kynningum sem fóru fram:

 
Örlög brennisteinsvetnis - Snjólaug Ólafsdóttir
Vöktun gróðurs við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun: áhrif jarðvarma á mosaþembur - Ágústa Helgadóttir
Sniðmælingar á brennisteinsvetni - Þröstur Þorsteinsson
Vöktun í Þingvallavatni vegna Nesjavallavirkjunar - Finnur Ingimarsson
Útfelling brennisteins í basalti - Snorri Guðbrandsson
Tilraunir með útfellingu kísils úr affallsvatni Hellisheiðarvirkjunar - Vera Sólveig Ólafsdóttir
Evaluation of common hydrological tracers in porous media - Prathap Moola
H2S Abatement and pH Modification Techniques for Scaling Inhibition at Hellisheiði Geothermal Power Plant - Michael L. Keller
 Skjálftavirkni í tengslum við niðurdælingar - Kristján Ágústsson
 Jarðskjálftar af völdum niðurdælingar við Hellisheiðarvirkjun 2011 ... - Símon Ólafsson
Hitaveita Rangæinga, forðarannsókn - Vordís Eiríksdóttir
Hitaveitan í Hveragerði, mat á forða - Ahara Scherezade Diaz Martos, Jonathan David Marshall og Almar Barja
Numerical simulation of industrial scale CO2-H2S injection into basalts at Hellisheidi - Poster
Investigating Risk Factors of Underground Power Cables in Iceland - Ingunn Gunnarsdóttir - Poster
 Kortlagning grunnvatnsstrauma á höfuðborgarsvæðinu - Vaiva Cypaitee - Poster

 

 

  Dagskrá:

  BRENNISTEINSVETNI   KL. 9:15 - 10:35

  • Örlög brennisteinsvetnis - Snjólaug Ólafsdóttir, OR og HÍ.
  • Vöktun gróðurs við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun: áhrif jarðvarma á mosaþembur - Ágústa Helgadóttir, Náttúrufræðistofnun.
  • Sniðmælingar á brennisteinsvetni - Þröstur Þorsteinsson, HÍ.
  • Vöktun í Þingvallavatni vegna Nesjavallavirkjunar - Finnur Ingimarsson, Náttúrufræðistofu Kópavogs.

  - Kaffihlé -

  EFNAFRÆÐI   KL. 10:55 - 12:15

  • Útfelling brennisteins í basalti - Snorri Guðbrandsson.
  • Tilraunir með útfellingu kísils úr affallsvatni Hellisheiðarvirkjunar - Vera Sólveig Ólafsdóttir, KTH.
  • Evaluation of common hydrological tracers in porous media - Prathap Moola, OR og HÍ.
  • H2S Abatement and pH Modification Techniques for Scaling Inhibition at Hellisheiði Geothermal Power Plant - Michael L. Keller.

  - Hádegishlé (Léttur málsverður í boði) -

  FORÐI OG SKJÁLFTAVIRKNI  KL.13:15 - 14:35

  • Skjálftavirkni í tengslum við niðurdælingar - Kristján Ágústsson frá ÍSOR.
  • Jarðskjálftar af völdum niðurdælingar við Hellisheiðarvirkjun 2011. Mæld hröðun og reiknuð áhrif. - Símon Ólafsson, Rannsóknarmiðstöð í jarðskjálftaverkfræði.
  • Hitaveita Rangæinga, forðarannsókn - Vordís Eiríksdóttir, HÍ.
  • Hitaveitan í Hveragerði, mat á forða - Ahara Scherezade Diaz Martos, Jonathan David Marshall og Almar Barja frá Iceland School of Energy.

  - Kaffihlé -

  AF ÝMSUM TOGA   KL. 14:55 - 15:55

  • Gagnavinnsluhugbúnaður fyrir jarðvarma - Bjarki Ásbjarnarson, Eyk.
  • Þolinmæði viðskiptavina og áhrif á þjónustuviðmið og mönnun þjónustufyrirtækja - Ágúst Þorbjörnsson, HR.
  • Flóðavarnir fyrir Kvosina í Reykjavík - Reynir Sævarsson eða Anna Heiður Eydísardóttir, Eflu.

  VEGGSPJÖLD

  • Numerical simulation of industrial scale CO2-H2S injection into basalts at Hellisheidi  - David Stevens, HÍ og OR.
  • Investigating Risk Factors of Underground Power Cables in Iceland - Ingunn Gunnarsdóttir, Furman University, USA.
  • Kortlagning grunnvatnsstrauma á höfuðborgarsvæðinu - Vaiva Cypaite, HÍ.