Fræðsluvefurinn

Á fræðsluvefnum eru innslög í mynd og máli um vatn, rafmagn og umhverfi. Vefurinn var unninn á árunum 2006-2007 í samstarfi við Menntasvið Reykjavíkurborgar. Umræður og spurningablöð fylgja sumum myndskeiðum.

Hringrás vatns á fræðsluvefnum: