Starfsþróun

Framþróun OR er háð því að vera með starfsfólk með rétta menntun, reynslu og þekkingu sem vinnur af áhuga að markmiðum fyrirtækisins. 

Fyrirtækið vill hlúa að starfsþróun og undirbúa starfsfólk undir framtíðarverkefni með því að fjárfesta í þjálfun og fræðslu.