Sækja um starf

OR er sífellt í leit að metnaðarfullu og góðu fólki til starfa. Áhersla er lögð á sveigjanlegt umhverfi og fjölskylduvænan vinnutíma. Mikil áhersla er lögð á jafnrétti og nýtur OR jafnlaunavottunar PwC. Tvisvar hefur fyrirtækið fengið Jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs auk Hvatningarverðlauna jafnréttismála. 

Smelltu hér til að sækja um starf