Hlutverk

Orkuveita Reykjavíkur er orku- og veitufyrirtæki í eigu þriggja sveitarfélaga.
Í gegnum fjögur dótturfyrirtæki eru auðlindir nýttar á sjálfbæran og hagkvæman hátt til að þjóna heimilum, fyrirtækjum og stofnunum í samræmi við lögbundnar skyldur á sanngjörnu og samkeppnishæfu verði.

Vísindadagur OR 2018