Virkjanir

Virkjanir

Dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur Orka náttúrunnar ohf. á og rekur þrjár virkjanir.  Þær eru jarðgufuvirkjanirnar á Nesjavöllum og Hellisheiði og Andakílsá í Borgarfirði. Jarðgufuvirkjanirnar, sem báðar eru á Hengilssvæðinu, eru margfalt aflmeiri en vatnsaflsvirkjunin.