[Stefna yfirfarin og samþykkt á stjórnarfundi 22.10.2018 og staðfest á eigendafundi 30.11.2018]
Arðsemisstefna Orkuveitu Reykjavíkur (OR) felur í sér að starfsþættir dótturfélaga skili viðunandi arðsemi. Þetta felur í sér að skilgreind eru arðsemismarkmið og vikmörk á ásættanlegri arðsemi starfsþátta að teknu tilliti til undirliggjandi áhættu. Arðsemismarkmiðin og vikmörk tilgreindra starfsþátta gefa þannig til kynna hvort arðsemi sé of lág, viðunandi eða of há. Sé arðsemi utan viðmiðunarmarka skal grípa til mótverkandi aðgerða sbr. að neðan:
Stjórn samþykkir nánari útfærslu arðsemismarkmiða og viðmiðunarmarka fyrir hvern miðil/fyrirtæki.
Arðsemisstefna OR er ákvörðuð til samræmis við eigendastefnu OR.