Heimsmarkmiðin

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna eru víðtækasta sátt sem náðst hefur í heiminum um það hvað skipti máli til að vera fólks á Jörðinni verði sem farsælust.

Heimsmarkmiðin

Í stefnu Orkuveitu Reykjavíkur um samfélagsábyrgð kemur fram að OR styður Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og gerir reglubundið grein fyrir því nákvæmlega með hvaða hætti það er gert.

Það kemur fram í Ársskýrslum Orkuveitu Reykjavíkur ár hvert nákvæmlega hvernig stutt er við hvert Heimsmarkmiðanna.

Ársskýrsla OR 2019

Ársskýrsla OR 2018

Ársskýrsla OR 2017

Stefna OR um samfélagsábyrgð