Orkuveita Reykjavíkur er orku- og veitufyrirtæki í eigu þriggja sveitarfélaga.
Í gegnum þrjú dótturfyrirtæki eru auðlindir nýttar á sjálfbæran og hagkvæman hátt til að þjóna heimilum, fyrirtækjum og stofnunum í samræmi við lögbundnar skyldur á sanngjörnu og samkeppnishæfu verði. Gildi Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfélaganna eru þrjú og þau eiga að einkenna alla vinnu innan þeirra: Framsýni, hagsýni og heiðarleiki.
Bjarni Bjarnason, forstjóri, Bjarni.Bjarnason@or.is
Breki Logason, Stjórnandi Samskipti og samfélag, er tengiliður fjölmiðla fyrir OR samstæðuna.
Sími: 698 5671
Netfang: breki.logason[hjá]or.is