Helstu upplýsingar

Orkuveita Reykjavíkur er orku- og veitufyrirtæki í eigu þriggja sveitarfélaga.

Í gegnum þrjú dótturfyrirtæki eru auðlindir nýttar á sjálfbæran og hagkvæman hátt til að þjóna heimilum, fyrirtækjum og stofnunum í samræmi við lögbundnar skyldur á sanngjörnu og samkeppnishæfu verði. Gildi Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfélaganna eru þrjú og þau eiga að einkenna alla vinnu innan þeirra: Framsýni, hagsýni og heiðarleiki.

Helstu stjórnendur:

Bjarni Bjarnason, forstjóri, Bjarni.Bjarnason@or.is

Sólrún Kristjánsdóttir, framkvæmdastýra mannauðs og menningar, Solrun.kristjansdottir@or.is

Ingvar Stefánsson, framkvæmdastjóri fjármála, Ingvar.Stefansson@or.is

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir, forstöðumaður Samskipta og samfélags, Bryndis.Isfold.Hlodversdottir@or.is

Reynir Guðjónsson, öryggisstjóri OR, Reynir.Gudjonsson@or.is

Aðrir stjórnendur

Sérfræðingar í samskiptamálum fyrir Orkuveitu Reykjavíkur:

Ólöf Snæhólm Baldursdóttir,Olof.Snaeholm.Baldursdottir@or.is, sími 516 7730.

Breki Logason, Breki.Logason@or.is, 698 5671.

Sjá nánar sérfræðinga í samskiptamálum