Fundargerð stjórnar #177

STJÓRN ORKUVEITU REYKJAVÍKUR

Ár 2012, þriðjudaginn 25. september kl. 10:00 var haldinn 177. fundur í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur.  Fundurinn var haldinn um síma.

Þessi hringdu inn á fundinn:  Haraldur Flosi Tryggvason, Brynhildur Davíðsdóttir, Gylfi Magnússon, Sóley Tómasdóttir, Jóhann Ársælsson og  Ragnar Frank Kristjánsson.

Einnig sat fundinn Bjarni Bjarnason, forstjóri, Ingvar Stefánsson, framkvæmdastjóri fjármála og Bjarni Freyr Bjarnason, forstöðumaður hagmála.

Fundarritari var Elín Smáradóttir.

Þetta gerðist:

1.      Fjárhagsáætlun 2013 og 5 ára áætlun, drög. dags. 19.9.2012, sem frestað var á 176. fundi stjórnar, lögð fram að nýju. Engar athugasemdir hafa komið fram við áætlunina.

Samþykkt með 4 atkvæðum. Sóley Tómasdóttir situr hjá.

Fleira gerðist ekki. Fundi slitið kl. 10:15.

Haraldur Flosi Tryggvason,

Brynhildur Davíðsdóttir, Gylfi Magnússon, Jóhann Ársælsson,

Ragnar Frank Kristjánsson, Sóley Tómasdóttir.