Öryggisreglur

Í rekstri okkar er gert ráð fyrir að öllum kröfum, lögum og reglum sé fylgt og að sífellt sé unnið að endurbótum sem stuðla að auknu öryggi starfsmanna, samstarfsaðila og viðskiptavina.

SkráÖryggiskröfur fyrir verktaka vegna vinnu við ýmis minni verk tengd fasteignum OR

Öryggishandbók

Bókin er unnin af vinnuhópi á vegum Samorku og er hugsuð sem handbók um öryggi og vinnuvernd fyrir allar veitur innan samtakanna.

PDF iconÖryggishandbók OR samstæðunnar
 

PDF iconSafety Handbook - Reykjavik Energy

Áhugaverðir tenglar