ORIK-2017-24 Kaup á sendibifreiðum fyrir samstæðu Orkuveitu Reykjavíkur

Orkuveita Reykjavíkur óska eftir tilboðum í útboðsverkefnið:

KAUP Á SENDIBIFREIÐUM:

Um er að ræða innkaup á eftirfarandi flokkum sendibifreiða.

  • Flokk 2.1 Minni sendibíll með 4x4 drifi og dísil vél                        6 stk.

Minni sendibíll sjálfskiptur með 4x4 drifi og stærð flutningsrýmis að lágmarki 5m3 og 120 hestöfl.

  • Flokk 2.2 Sendibíll með dísil vél                                                      2 stk.

Sendibíll sjálfskiptur með flutningsrýmis að lágmarki 9,5m3 og 140 hestöfl.

  • Flokk 2.3 Lítill sendibíll með metan vél                                          6 stk.

Sendibíll sjálfskiptur með flutningsrýmis að lágmarki 3 m3 og 100 hestöfl.

Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.

Útboðsverkefninu er nánar lýst í útboðsgögnum „ORIK-2017-12 Kaup á sendibifreiðum fyrir samstæðu Orkuveitu Reykjavíkur, útgefnum í desember 2017“

Tilboð verða opnuð hjá Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, fimmtudaginn 18. janúar 2018 kl. 11:00.