Fræðsla

Iðnir & tækni

Nemendur í Iðnum og tækni haustið 2017Nemendur í Iðnum og tækni haustið 2017


Iðnir & tækni, samstarfsverkefni OR samstæðunnar og Árbæjarskóla, er hafið að nýju. Í vetur munu 17 ungmenni sækja valáfanga sem hefur það markmið að vekja áhuga nemenda á iðn- og tæknistörfum og kynna þeim þau fjölbreyttu störf og starfstækifæri sem iðn- og tækninám hefur upp á að bjóða. Námið er fjölbreytt og byggir á fræðslu, vettvangsferðum og verklegum æfingum. Öll fyrirtæki samstæðunnar taka þátt í verkefninu og í kennara- og undirbúningshópnum eru um 40 starfsmenn.

Dagbók nemenda á Youtube.

Frétt á vef Veitna 19.09.2017.

Eldra efni frá Iðnum & tækni.

 

Vísindadagur 2017

Nauthóll | Þriðjudaginn 14. mars 2017 kl. 9:00 -16:00 

Hinn árlegi Vísindadagur OR samstæðunnar fór fram á Pí daginn 14. mars á Nauthóli. Kynnt voru áhugaverð rannsóknarverkefni sem unnin eru af starfsfólki Orkuveitunnar, Veitna, ON, GR eða samstarfsaðilum.

Þemu Vísindadagsins í ár voru þrjú; Það sem enginn sér, Framtíðin og 2°C. Erindin snérust meðal annars um:

 • loftslagsmál og heilsu
 • kolefnisspor og orkuskipti í samgöngum
 • bætta auðlindanýtingu
 • vatns- og fráveitu
 • snjalla framtíð

 

Dagskrá

Erindi - UpptökurFyrirlesariGlærur
Náum við 2°? Skýrsla Hagfræðistofnunnar um Ísland og lofslagsmálBrynhildur DavíðsdóttirPDF iconBrynhildur Davíðsdóttir
Gas í grjót - tröllasaga af HeiðinniEdda Sif Pind AradóttirPDF iconEdda Sif Pind Aradóttir
Loftslagsmarkmið OR - hvernig við unnum þau og fylgjumst með þeimHólmfríður SigurðardóttirPDF iconHólmfríður Sigurðardóttir
Fjölnýting á HellisheiðiBergur SigfússonPDF iconBergur Sigfússon
LED-væðing götulýsingarJón SigurðssonPDF iconJón Sigurðsson
Hækkuð sjávarstaða á höfuðborgarsvæðinu - áhrif og aðgerðirAuður Magnúsdóttir (VSÓ)PDF iconAuður Magnúsdóttir
Snjallmælar - hvað er framundan?Jakob S. FriðrikssonPDF iconJakob Friðriksson
Orkuskipti í samgöngum - Hringinn á rafbílBjarni Már JúlíussonPDF iconBjarni Már Júlíusson
Appvæðing ON - RafbílarÞorvaldur ÁrnasonPDF iconÞorvaldur Árnason
Ljósleiðarinn og snjöll framtíðErling F. GuðmundssonPDF iconErling Guðmundsson
Snjallvæðing ljósleiðaransMaría Rán Ragnarsdóttir 
Dagar í lífi þjóðar - EM og kalda vatniðEiríkur HjálmarssonPDF iconEiríkur Hjálmarsson
Vatnsvinnsla og vatnsvernd í Heiðmörk og Vatnsendakrika Bjarni Reyr Kristjánsson 
Tíu góð ráð um blágrænar ofanvatnslausnirHeiða AðalsteinsdóttirPDF iconHeiða Aðalsteinsdóttir
Áhrif gönguskíða á vatnsverndSunna Mjöll SverrisdóttirPDF iconSunna Mjöll Sverrisdóttir
Hreinsun og meðhöndlun á örplasti úr skólpiHlöðver Stefán Þorgeirsson (Efla)PDF iconHlöðver Stefán Þorgeirsson
Forvarnir í veitukerfinu – Hvernig nálgumst við viðskiptavini?Rósa Hrund Kristjánsdóttir (Hvíta húsið) 
Hveragerði - auðlind og dælaÓskar Pétur Einarsson (Verkís)PDF iconÓskar Pétur Einarsson
Verkefnið Hellisheiði - Áskoranir í rekstri - FjalliðHildigunnur ThorsteinssonPDF iconHildigunnur Thorsteinsson
Djúpborun á ReykjanesiGuðmundur Ómar Friðleifsson (HS orka) 
Allt er þá þrennt er - djúpborun á HengilssvæðinuEdda Sif Pind AradóttirPDF iconEdda Sif Pind Aradóttir


 

Vísindadagur 2016

OR og dótturfélögin Orka náttúrunnar, Veitur og Gagnaveita Reykjavíkur héldu Vísindadag á Pí-daginn, 14. mars 2016.

Hér fyrir neðan eru kynningarnar á pdf formi og einnig myndbandsupptökur.

HeitiFlytjandiGlærurUpptaka
Talan πGunnar Gunnarsson, ORPDF iconTalan π - Gunnar GunnarssonVimeo - Gunnar
LoftslagsmýturHalldór Björnsson, Veðurstofu Íslands
(Tómas Jóhannesson flutti)
PDF iconLoftslagsmýtur - Halldór BjörnssonVimeo - Tómas
Endurheimt votlendisHlynur Óskarsson, LBHÍPDF iconEndurheimt votlendis - Hlynur ÓskarssonVimeo - Hlynur
Hvað kostar að búa til grjót úr CO2?Vhelma Viviana León R. og Selma Penna Utonih, Iceland Energy SchoolPDF iconHvað kostar... - Selma P UtonihVimeo - Vhelma og Selma
Hefur H2S áhrif á hreysti virkjanastarfsmanna?Guðni Arinbjarnar, læknirPDF iconHefur H2S áhrif...-Guðni ArinbjarnarVimeo - Guðni
Geislavirkni og jarðhiti á mannamáliIngvi Gunnarsson, ORPDF iconGeislavirkni... - Ingvi GunnarssonVimeo - Ingvi
Frá olíu til rafmagnsMarta Rós Karlsdóttir og Ásdís Gíslason, ONPDF iconFrá olíu til rafmagns - Marta Rós KarlsdóttirVimeo - Marta Rós
Snjallvæðing í rafdælinguAxel Rúnar Eyþórsson, e1PDF iconSnjallvæðing í rafdælingu - Axel Rúnar EyþórssonVimeo - Axel
Hvað gera rafvirkjar og píparar?Birna Bragadóttir, OR/CapacentPDF iconHvað gera rafvirkjar... - Birna BragadóttirVimeo - Birna
Uppbygging auðlindagarðs á HellisheiðiÓlöf Andrjesdottir, ONPDF iconAuðlindagarður á Hellisheiði - Ólöf AndjesdóttirVimeo - Ólöf
Heilsubót úr jarðhitavatniÁgústa Valgeirsdóttir, geoSilica  
Frá útblæstri til eldsneytisGuðmundur Gunnarsson, NýsköpunarmiðstöðPDF iconFrá útblæstri til eldsneytis - Guðmundur GunnarssonVimeo - Guðmundur
Nýting á árstíðarbundnum umframvarma frá jarðavarmavirkjunum til raforkuframleiðsluPálmar Sigurðsson
(Bjarni Már Júlíusson flutti)
PDF iconNýting á árstíðabundnum...-Pálmar SigurðssonVimeo - Bjarni Már
Hvert fór kalda vatnið?Alfonso Barrenchea og Fritz Steingrube, Iceland Energy SchoolPDF iconHvert fór kalda vatnið? - Fritz og AlfonsoVimeo - Alfonso og Fritz
Hvers virði er hreint vatn?Shanna-Lei Caridad Dacanay, Iceland Energy School Vimeo - Shanna
Mengar fráveitan okkar sjóinn?Guðjón Atli Auðunsson, NýsköpunarmiðstöðPDF iconMengar fráveitan sjóinn? - Guðjón AtliVimeo - Guðjón Atli
Þvottur á fráveituúrgangiFjóla Jóhannesdóttir, VeiturPDF iconÞvottur á fráveituúrgangi - Fjóla JóhannesdóttirVimeo - Fjóla
Tillaga að innleiðingu blágrænna regnvatnslausna í Íslenskt skipulagEyrún Pétursdóttir, HÍPDF iconBlágrænar ofanvatnslausnir - Eyrún PétursdóttirVimeo - Eyrún
Vensl veðurs og eftirspurnar eftir heitu vatni, sýndarleitni eða raunleitni?Guðleifur M Kristmundsson, ORPDF iconVeðrið og hitaveitan - Guðleifur KristmundssonVimeo - Guðleifur
Virkjanavatn í VesturbæinnSigurður Orri Steinþórsson, VeiturPDF iconVirkjanavatn í Vesturbæinn - Sigurður Orri SteinþórssonVimeo - Sigurður Orri
Er jarðvarmavinnsla í Reykjavík sjálfbær?Gretar Ívarsson, ORPDF iconEr jarðvarmavinnslan sjálfbær? - Gretar ÍvarssonVimeo - Gretar
Heildarsýn á HengilinnAnette Kærgaard Mortensen, ORPDF iconHeildarsýn á Hengilinn - Anette K. MortensenVimeo - Anette
Spennusviðskort af ÍslandiSigurveig Árnadóttir, ÍSOR
(Kristján Ágústsson flutti)
PDF iconSpennusviðskort af Íslandi - Sigurveig o.fl.Vimeo - Kristján
Jónaskipti í svarfi og samband þess við viðnám og ummyndarsteindirHeimir Ingimarsson, ÍSORPDF iconJónaskipti í svarfi... - Heimir IngimarssonVimeo - Heimir

Vísindadagur 2015

Vísindadagur OR 2015 var haldinn 20. mars 2015. Hér sést dagskráin og erindin sem flutt voru.

HefstErindiFyrirlesari
09:00Sólmyrkvi og morgunkaffi á þaki OrkuveituhússinsGretar Ívarsson
10:00PDF iconSvo taka náttúrleg ferli við - Stiklað á stóru í sögu CarbFix og SúlfixEdda Sif Aradóttir
10:30PDF iconStaða brennisteinsmálaBjarni Már Júlíusson
10:50PDF iconDreifing og þynning brennisteinsvetnis frá HellisheiðarvirkjunEinar Sveinbjörnsson
11:10PDF iconHvað má afhendingaröryggið kosta? – Hvenær þarf að auka heitavatnsframleiðslu OR?Tómas Hansson
11:30PDF iconVöktun á neysluvatni vegna eldgoss í HoluhrauniBjarni Reyr Kristjánsson
11:50PDF iconDetermination of groundwater flow by environmental tracers in SW IcelandVaiva Cypaite
12:10Léttur hádegisverður 
12:50falseHrafnkell Á Proppé
13:10PDF iconMagngreining fíkniefna og lyfja í frárennslisvatniArndís Sue Ching Löve
13:30PDF iconFrumorkunýting og kolefnisfótspor HellisheiðarvirkjunarMarta Rós Karlsdóttir
14:00
Sæmundur Guðlaugsson
14:20Kaffihlé 
14:40PDF iconJarðfræðikortlagning á Gráuhnúkasvæði. Sigdalurinn milli Reykjafells og Litla Meitils - tengist hann jarðhitakerfinu?Björn S. Harðarson
15:00falseAnette K. Mortensen
15:20PDF iconVistheimt við jarðgufuvirkjanirMagnea Magnúsdóttir
15:40PDF iconFegurð jarðhitasvæða og ákvarðanir í umhverfismálumGuðbjörg R. Jóhannesdóttir

 

Einnig verða eftirfarandi verkefni kynnt í formi veggspjalda eða myndbanda:

FormVerkefniHöfundur
MyndbandLagning jarðstrengs við RauðhólaIngvar Jón Ingvarsson
MyndbandGreining á ásýnd HverahlíðarvirkjunarÞórður Ásmundsson
VeggspjaldCarbfix -Niðurstöður efnavöktunar á bindingu koldíoxíðs í bergi á HellisheiðiSandra Ó. Snæbjörnsdóttir
VeggspjaldCorrosion behavior of materials in H2S abatementSölvi Már Hjaltason
VeggspjaldAn experimental study of basaltic glass-H2O-CO2 interaction with a high pressure column flow reactorIwona Galeczka
VeggspjaldRangar tengingar fráveitu í FossvogiKristín Lóa
VeggspjaldSamrekstur hitaveitu og vatnsveituGuðmundur Óli Gunnarsson

 

Vísindadagur 2014

Vísindadagur Orkuveitu Reykjavíkur og Orku Náttúrunnar árið 2014 var haldinn föstudaginn 14. mars. Kynnt voru áhugaverð rannsóknar­verkefni sem unnin eru í samvinnu við Orkuveituna og Orku náttúrunnar.

 

 

Hér má nálgast nokkrar af þeim kynningum sem fóru fram:

 
Örlög brennisteinsvetnis - Snjólaug Ólafsdóttir
Vöktun gróðurs við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun: áhrif jarðvarma á mosaþembur - Ágústa Helgadóttir
Sniðmælingar á brennisteinsvetni - Þröstur Þorsteinsson
Vöktun í Þingvallavatni vegna Nesjavallavirkjunar - Finnur Ingimarsson
Útfelling brennisteins í basalti - Snorri Guðbrandsson
Tilraunir með útfellingu kísils úr affallsvatni Hellisheiðarvirkjunar - Vera Sólveig Ólafsdóttir
Evaluation of common hydrological tracers in porous media - Prathap Moola
H2S Abatement and pH Modification Techniques for Scaling Inhibition at Hellisheiði Geothermal Power Plant - Michael L. Keller
 Skjálftavirkni í tengslum við niðurdælingar - Kristján Ágústsson
 Jarðskjálftar af völdum niðurdælingar við Hellisheiðarvirkjun 2011 ... - Símon Ólafsson
Hitaveita Rangæinga, forðarannsókn - Vordís Eiríksdóttir
Hitaveitan í Hveragerði, mat á forða - Ahara Scherezade Diaz Martos, Jonathan David Marshall og Almar Barja
Numerical simulation of industrial scale CO2-H2S injection into basalts at Hellisheidi - Poster
Investigating Risk Factors of Underground Power Cables in Iceland - Ingunn Gunnarsdóttir - Poster
 Kortlagning grunnvatnsstrauma á höfuðborgarsvæðinu - Vaiva Cypaitee - Poster

 

 

  Dagskrá:

  BRENNISTEINSVETNI   KL. 9:15 - 10:35

  • Örlög brennisteinsvetnis - Snjólaug Ólafsdóttir, OR og HÍ.
  • Vöktun gróðurs við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun: áhrif jarðvarma á mosaþembur - Ágústa Helgadóttir, Náttúrufræðistofnun.
  • Sniðmælingar á brennisteinsvetni - Þröstur Þorsteinsson, HÍ.
  • Vöktun í Þingvallavatni vegna Nesjavallavirkjunar - Finnur Ingimarsson, Náttúrufræðistofu Kópavogs.

  - Kaffihlé -

  EFNAFRÆÐI   KL. 10:55 - 12:15

  • Útfelling brennisteins í basalti - Snorri Guðbrandsson.
  • Tilraunir með útfellingu kísils úr affallsvatni Hellisheiðarvirkjunar - Vera Sólveig Ólafsdóttir, KTH.
  • Evaluation of common hydrological tracers in porous media - Prathap Moola, OR og HÍ.
  • H2S Abatement and pH Modification Techniques for Scaling Inhibition at Hellisheiði Geothermal Power Plant - Michael L. Keller.

  - Hádegishlé (Léttur málsverður í boði) -

  FORÐI OG SKJÁLFTAVIRKNI  KL.13:15 - 14:35

  • Skjálftavirkni í tengslum við niðurdælingar - Kristján Ágústsson frá ÍSOR.
  • Jarðskjálftar af völdum niðurdælingar við Hellisheiðarvirkjun 2011. Mæld hröðun og reiknuð áhrif. - Símon Ólafsson, Rannsóknarmiðstöð í jarðskjálftaverkfræði.
  • Hitaveita Rangæinga, forðarannsókn - Vordís Eiríksdóttir, HÍ.
  • Hitaveitan í Hveragerði, mat á forða - Ahara Scherezade Diaz Martos, Jonathan David Marshall og Almar Barja frá Iceland School of Energy.

  - Kaffihlé -

  AF ÝMSUM TOGA   KL. 14:55 - 15:55

  • Gagnavinnsluhugbúnaður fyrir jarðvarma - Bjarki Ásbjarnarson, Eyk.
  • Þolinmæði viðskiptavina og áhrif á þjónustuviðmið og mönnun þjónustufyrirtækja - Ágúst Þorbjörnsson, HR.
  • Flóðavarnir fyrir Kvosina í Reykjavík - Reynir Sævarsson eða Anna Heiður Eydísardóttir, Eflu.

  VEGGSPJÖLD

  • Numerical simulation of industrial scale CO2-H2S injection into basalts at Hellisheidi  - David Stevens, HÍ og OR.
  • Investigating Risk Factors of Underground Power Cables in Iceland - Ingunn Gunnarsdóttir, Furman University, USA.
  • Kortlagning grunnvatnsstrauma á höfuðborgarsvæðinu - Vaiva Cypaite, HÍ.