Útgefið fjármálaefni

OR samstæðan leggur mikla áherslu á gegnsæja stjórnsýslu og rekstur. Hér er að finna allt útgefið efni tengt fjárhagslegum rekstri samstæðunnar. 

Ársskýrslur

Ársskýrslur OR. 

Fjármálaskýrsla

Fjárstýring og áætlanir er eining innan Fjármála OR sem gefur reglulega út Fjármálaskýrslu.

Fjárhagsáætlanir

Fjárhagsáætlanir OR samstæðunnar.

 

Planið

Planið er aðgerðaráætlun vegna fjárhagsvanda OR og var sett á laggirnar 2011. Fjárhagslegum markmiðum Plansins var náð um mitt ár 2015, einu og hálfu ári á undan áætlun. Aðgerðaráætlunin verður þó í fullu gildi út árið 2016 og þar með er lagður grunnur að traustum fjárhag til langs tíma. Lán frá eigendum og gjaldskrárbreytingar skiluðu um 40 prósent af árangri Plansins en sparnaður í rekstri og fjárfestingum og eignasala um 60 prósent.

Hér er að finna útgefið efni tengt Planinu.

Lánshæfismat OR og íslenska ríkisins

 Orkuveita ReykjavíkurÍslenska ríkið 
 Moody'sFitch RatingsReitunMoody'sFitch RatingsS&P
LangtímaeinkunnBa2BBi.AA3 A3BBB+A
Skammtímaeinkunn   P-2F-2A-1
HorfurJákvæðarStöðugarJákvæðarStöðugarJákvæðarStöðugar
ÚtgáfudagurJún 2017Feb 2017Mars 2016Sept 2016Jan 2017Mars 2017

 

Skýrslur frá matsfyrirtækjum