Fjármál

OR vinnur ávallt að umbótum og hagkvæmni í rekstri. Fjárhagsleg markmið OR samkvæmt Planinu svokallaða náðust hálfu öðru ári á undan áætlun og þar með var lagður grunnur að traustum fjárhag til langs tíma. 

Fjármálafréttir

Hér er að finna fréttir og tilkynningar tengdar fjárhagslegum rekstri OR samstæðunnar eins og tilkynningar til Kauphallar og samantektir á ársreikningum. 

Útgefið fjármálaefni

OR samstæðan leggur mikla áherslu á gegnsæja stjórnsýslu og rekstur. Hér er að finna allt útgefið efni tengt fjárhagslegum rekstri samstæðunnar. 

Útboð

Útboð á vörum, þjónustu og verkum eru framkvæmd í samræmi við innkaupastefnu Orkuveitunnar og ákvarðanir Innkauparáðs. Útboðsgögn eru aðgengileg á útboðsvef Orkuveitu Reykjavíkur.