Ársfundur 2023

1920x1005-event@2x-8.png

Ársfundur Orkuveitu Reykjavíkur verður haldinn í Hellisheiðarvirkjun undir yfirskriftinni Landsins Lífsgæði þann 16. mars n.k frá klukkan 13:30. Fundurinn verður blanda af hefðbundnum ávörpum og umræðum með framkvæmdastjórum fyrirtækisins. Hér að neðan er hægt að skrá sig á fundinn.

Skráning

Persónuverndarstefna OR

Fylla þarf út stjörnumerkta reiti

Fylla þarf út stjörnumerkta reiti