Fyrsta úthlutun úr Vísindasjóði OR, VOR, fór fram í húsakynnum Orkuveitu Reykjavíkur í gær. Hátt í hundrað milljónum var úthlutað til 17 verkefna. Brynhildur Davíðsdóttir formaður stjórnar OR sagði við þetta tilefni að OR samstæðan reiði sig mikið á vísinda- og rannsóknarstörf sem fram fari utan fyrirtækisins sem og uppeldi háskólanna á vísindafólki framtíðarinnar
Lykiltölur fjármála og mannauðs hjá Orkuveitu Reykjavíkur.
Fréttir og upplýsingar frá starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfélaga
Fjögur dótturfélög eru ásjóna starfsemi OR gagnvart viðskiptavinum og landsmönnum öllum.