Við erum aflvaki sjálfbærrar framtíðar

„Við ætlum að vera aflvaki sem gengur einfaldlega út á að við horfum á árangur annarra. Vegna þess að við viljum vera góður samstarfsaðili sem stuðlar að framgangi samfélaga. Okkar árangur er mældur í árangri annarra. Hvort sem það eru sveitarfélög, fyrirtæki, einstaklingar eða starfsfólk - allt sem við gerum er með hag viðskiptavina okkar að leiðarljósi, segir Sævar Freyr Þráinsson forstjóri Orkuveitunnar.“

Sjór Unsplash Square - lemahijo_-pg-rkjb8iYjfjg-unsplash.jpg

Tölfræði

Lykiltölur fjármála og mannauðs hjá Orkuveitunni.

Flýtileiðir

Fréttir

Fréttir og upplýsingar frá starfsemi Orkuveitunnar og dótturfélaga

Dótturfélög

Orkuveitan styður vaxandi samfélag, heimili og atvinnulíf með nýsköpun í orku, veitustarfsemi og kolefnisbindingu.